Hugarflug og staðreyndir

26.7.2006

Bókmenntaáhugi minn var mikill hér á árum áður og lengi var ég alæta á ritað mál af öllu tagi. Ólst reyndar upp á bókasafni. Með árunum hefur þó áhuginn á skáldverkum farið minnkandi jafnframt því sem áhuginn á fræðslu og upplýsingum af öllu tagi eykst. Er það vegna þess að mér er að daprast hugmyndaflugið eða hef ég gert mér grein fyrir því að raunveruleikinn verður alltaf lygilegri og ótrúlegri en nokkur fantasía getur orðið?

%d bloggurum líkar þetta: