Hvað fer fyrst?

22.7.2006

Innrás Ísraelsmanna í Líbanon er hafin. Þeir byrjuðu á því að umkringja eftirlitsstöð SÞ og sprengja upp farsíma- og sjónvarpsmöstur. Það er eins og venjulega, stríðsmenn sætta sig ekki við opna fréttamiðlun, óheft fjarskipti og athygli utanaðkomandi.

One Response to “Hvað fer fyrst?”


  1. Komst á síðuna þína í gegnum Hemma. Gaman að lesa þig Matti minn 🙂
    knús
    Hildur Hin


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: