Hvað bar hæst?

22.7.2006

Í vikunni var blásið til stríðs Ísraelsmanna gegn Líbanon. Við Jövu varð jarðskjálfti upp á 7,3 stig á Richter og 500 manns hið minnsta fórust í hamfaraflóðbylgju auk þess sem mikið eignatjón varð. Norður-Kóreumenn valda ugg vegna eldflaugatilrauna sinna og 500 manns fórust í flóðum í Kína.
Íslenskur stjórnmálamaður svarar aðspurður um hvað bar hæst: ,,Gerðist eitthvað í vikunni sem leið?“

%d bloggurum líkar þetta: