Átök öxulveldanna

5.7.2006

Í gærkvöldi börðust tvö af þremur helstu öxulveldum síðara heimsstríðs 20. aldar á grænu grasi í Dortmund. Það vantaði bara japanskan dómara til að fullkomna þrennuna.

Hörkuspennandi leikur og sanngjörn úrslit, þrátt fyrir allt. En nú þarf Marshall-áætlun til að hugga þýsku þjóðina.

%d bloggurum líkar þetta: