Víti

6.6.2006

Ég sé að menn eru að gera sér rellu út af bölvandi Skagaþjálfara. Fótbolti er þó ekkert pempíusport og kurteisishjal því ekki við hæfi þar. Ég má til með að koma með þá uppástungu að víti sem Skagamenn taka verði héðan í frá kölluð helvíti.

%d bloggurum líkar þetta: