Hey Lordi Mama!

21.5.2006

Það er búið að bjarga Evróvisjón. Það gerði ekki íslensk hrákasmíð heldur milliþungarokkararnir í Lordi sem skörtuðu meðal annars samahúfu þegar sigurlagið var flutt í lokin. Kúúl…

Heiti þessarar færslu er annars fengið frá Steppenwolf. Kúúúúl…

One Response to “Hey Lordi Mama!”

  1. Dunni Says:

    Lordi er það besta sem sést hefur í þessari Evróvisjón keppni síðan Slade tróð upp, í hálfleik, annað hvort 1972 eða 1973. Þeir vorus kemmtiatriði en ekki keppendur og síðan hef ég ekki skemt mér fyrir framan imbakassann á júróvisjónkvöldi.


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: