XB og lúpínan

15.5.2006

Lúpínan er sérstök jurt. Hún skýtur rótum í örfoka landi og dreifir sér, myndar jarðveg og bindur saman og þegar hún er búin að búa í haginn fyrir annan gróður taka háplöntur við verkinu og lúpínan fer veg allrar veraldar. Hvers vegna finnst mér þessi lýsing minna á sögu Framsóknarflokksins?

%d bloggurum líkar þetta: