Tröll, vertu sjálfu þér nógt

7.5.2006

Pétur Gautur í Kassanum er verulega góð sýning. Ingvar Sigurðsson er náttúrlega yfirburðaleikari en það er í rauninni ekki rétt að draga einhvern ákveðinn út úr hópnum, þau standa sig öll frábærlega vel. Þýðing rennur ljúflega og sviðsetningin er skemmtilega villt. Sem sagt, stórkostleg skemmtun.

%d bloggurum líkar þetta: