Vasast í pólitík

22.4.2006

Um þessar mundir birtast opnumyndir af glaðbeittum XD-frambjóðendum í Reykjavík með hendur á kafi í vösum. Það er augljóst að þar á ekki að leggja áherslu á athafnastjórnmál!

Ég held að rétt væri að sýna þetta ágæta fólk á einhvern táknrænan hátt með hendur í vösum borgaranna, það væri þó miklu nær raunveruleikanum.

%d bloggurum líkar þetta: