Listaútrás til Danmerkur

11.3.2006

Í gær hófst nýr kapítuli í útrás Íslendinga þegar opnuð var sýning í Ráðhúsi Kaupmannahafnar. Þar eiga verk 62 íslenskir, 20 færeyskir og 4 grænlenskir listamenn og á sýningin eflaust eftir að velja töluverða athygli. Hér má sjá mynd tekna af sýningarstað þann 10. mars.

One Response to “Listaútrás til Danmerkur”

  1. ilmur Says:

    Þetta látum við ekki fara fram hjá okkur!


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: