Í hádeginu í dag reyndi maður að drepa mig með farsíma sem hann var að tala í á meðan hann ók yfir á rauðu í litlum hvítum bíl nálægt Veðurstofunni. Þegar ég klossbremsaði nauðhemlaði hann svo börnin hans tvö aftur í köstuðust fram. Þetta hlýtur að hafa verið áríðandi samtal…