Fugl í hendi

19.2.2006

Fuglaflensan hefur gert að ég hef skipt um skoðun. Ég er orðinn sannfærður um að betri eru tveir fuglar í skógi en einn í hendi.

One Response to “Fugl í hendi”

  1. gudni Says:

    Það má nú segja. Og nú ætla Norsarar að fara að útrýma dúfum á torgum borganna til að sporna við fuglaflensunni.


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: