Fugl í hendi

19.2.2006

Fuglaflensan hefur gert að ég hef skipt um skoðun. Ég er orðinn sannfærður um að betri eru tveir fuglar í skógi en einn í hendi.