Vegurinn er grýttur…

15.2.2006

Í Mogga dagsins er skammast yfir því að orðið grýttur sé notað um það að vera stoned eða í vímu og einhver þýðandi hundskammaður fyrir. Ég vil bara minna á Bubba…
,,Vegurinn er grýttur, ég er grýttur,
það er rigning og mér líður vel.“

3 Responses to “Vegurinn er grýttur…”

  1. Gísli Says:

    Bubbi söng líka um brotin loforð…

  2. Matti Says:

    Sammála, slangur er ekki búið til af okkar besta málvöndunarfólki, líklega þess vegna er það slangur en ekki nýyrði 😉

  3. gudni Says:

    Bubbi var góður í gúanóinu en telst tæplega til okkar sterkustu málvöndunarmanna


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: