Salman Rushdie

31.1.2006

Þegar Salman Rushdie var lýstur réttdræpur fyrir meint guðlast í Söngvum Satans hneyksluðust margir Vesturlandabúar, ekki síst verjendur ritfrelsis. Nú fá allir hland fyrir hjartað vegna 12 skopmynda sem líklega eru þó samanlagt hvergi nærri hálfdrættingur á við það sem Salman skrifaði. Það hefur augljóslega margt breyst síðan 11. september.

%d bloggurum líkar þetta: