Vinstri eða hægri

27.1.2006

Um helgina verður prófkjör hjá Framsókn í Reykjavík. Mikið virðist ganga á í slagnum um efstu sætin og reyndar engin furða. Stóri draumur Framsóknarmanna er alltaf sá að komast í oddaaðstöðu eftir kosningar og nú er barist í borginni um það hvort flokkurinn hallar sér til hægri eða vinstri ef hann kemst í oddaaðstöðu í vor. Þess vegna er harkan meiri en oftast áður.

One Response to “Vinstri eða hægri”

  1. gisli Says:

    Nýtt útlit? Flott


Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: