Um helgina verður prófkjör hjá Framsókn í Reykjavík. Mikið virðist ganga á í slagnum um efstu sætin og reyndar engin furða. Stóri draumur Framsóknarmanna er alltaf sá að komast í oddaaðstöðu eftir kosningar og nú er barist í borginni um það hvort flokkurinn hallar sér til hægri eða vinstri ef hann kemst í oddaaðstöðu í vor. Þess vegna er harkan meiri en oftast áður.

En í sömu byggð voru hirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar. …

Hér skyldi þó aldrei vera komin enn ein nútímatúlkunin á jólaguðspjallinu frá guðs eigin landi?