Leiðin er mörkuð

26.1.2006

Blog – ergo sum. Ég blogga, þess vegna er ég. Eftir öll þessi ár í táradalnum vil ég ekki fá staðfest hér í upphafi árs 2006 að ég sé ekki til. Þess vegna er er ég byrjaður að blogga, þökk sé vinum mínum Dunna og Gísla.

%d bloggurum líkar þetta: